Rafsálmar
Kirkjunetsins

[ Kirkjunetiđ ] [ Forsíđa | Sálmabók | Sálmar | Flokkun | Höfundar | Tenglar ]


Í Rafsálmum Kirkjunetsins eru allir sálmar núverandi sálmabókar og fleiri til. Hćgt er ađ hlusta á ţá og lesa textann. Fyrir notendur Internet Explorer og Opera er nóg ađ fara beint í sálmatextann, ţá spilast sálmurinn sjálfkrafa. Notendur Netscape eđa Firefox ţurfa ađ smella á MIDI til ađ heyra sálminn leikinn. Međ NoteWorthy forritinu (sem er ókeypis) má skođa nóturnar og hlusta á hverja rödd fyrir sig. Allir sálmarnir eru settir upp í fjórum röddum.

Viđ höfum gert okkur far um ađ ganga ekki á höfundarrétt neins og leitađ ţess samţykkis sem viđ höfum taliđ nauđsynlegt. Hafi okkur ţrátt fyrir ţađ yfirsést höfundarréttur, ţá biđjumst viđ velvirđingar á ţví og fjarlćgjum efniđ án tafar ef ţess er óskađ. Sérstakt samráđ hefur veriđ haft viđ biskup Íslands og Taizč-samfélagiđ vegna ţessa verkefnis. Birting efnis í Rafsálmum Kirkjunetsins veitir ekki sjálfkrafa ţriđja ađila rétt til birtingar efnisins.

NoteWorthy forritiđ

Nótnaskriftarforritiđ NoteWorthy fyrir PC-samhćfđar vélar er afar handhćgt. Ćtla má ađ taki um 20 mínútur ađ hámarki ađ slá inn nótur og önnur tákn ađ sálmi. Textainnslátturinn er eins og í venjulegri ritvinnslu, en tími getur fariđ í ađ stemma af atkvćđin. Heildarvinnan fyrir sálm er ađ jafnađi ađeins um 30 mínútur. Ritarinn "Composer" er allt forritiđ, en spilarinn "Player" gefur ađeins kost á hlustun.Noteworthy heimasíđan


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997 - 2008, Kirkjunetiđ
Síđast uppfćrt: 12 janúar, 2008