Kirkjunetiđ

Rafpostilla
Kirkjunetsins

Alkirkjuráđ

Stofnađ 28. október 1997.

[ Kirkjunetiđ ]

[ Forsíđa | jól | páskar - hvítasunna | sun. e. ţrenn. | minningard. | efnisyfirlit ]


Rafpostilla Kirkjunetsins

Rafpostillan er samsafn rafrćnna prédikana presta. Henni er ćtlađ ađ gefa almenningi nćr og fjćr fćri á ađ lesa hvađ einstakir kennimenn segja um dagleg mál og kristna kenningu. Ekki er um sérstakt val presta eđa prédikana ţeirra ađ rćđa. Sérhver prédikari tekur ábyrgđ á orđum sínum, og ekki er hćgt ađ kalla kirkjuna eđa kirkjunetiđ til ábyrgđar fyrir ţađ sem kann ađ vera sagt í ţessum prédikunum.

Líkt og hefđ er fyrir í postillum er prédikunum rađađ upp í samkvćmt kirkjuárinu. Kirkjuáriđ hefst á fyrsta sunnudegi á ađventu, en ţví lýkur á seinasta sunnudegi eftir ţrenningarhátíđ. Nánari umfjöllun um kirkjuáriđ og postillur má finna á kirkjunetinu.


Sendiđ tölvupóst til netstjóra Kirkjunetsins međ fyrirspurnir og ábendingar.
Einkaréttur, allur réttur áskilinn © 1997 - 2008 Kirkjunetiđ
Síđast uppfćrt: 12 janúar, 2008